Ólöf er menntuð sem leikkona frá East 15 acting school Essex, Englandi og með MA gráðu í Theater Practice frá háskólanum í Exeter og með MA í ritlist frá HÍ. Undanfarið hefur hún nýtt menntunina mestmegnis til kennslu. Ólöf kenndi börnum og unglingum í Sönglist og grunnskólum um allt land. Hún hefur einni kennt ritlist í EHÍ og víðar, en núna reka þau Ólafur Guðmundsson leiklistarskóla fyrir 17 ára og eldri sem nefnist leiklistarskólinn Opnar dyr. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 18. september 2024.