Bækur og namskeið 

Ég hef gefið út 3 bækur 2 barnabækur Sóla og sólin og Sóla og stjörnurnar og eina ljóðabók, Hvítar fjaðrir.

En einnig eru 5 smásögur eftir mig í bókinni Möndulhalli sem var samvinnuverkefni ritlistarnema við HÍ.

Ég býð uppá námskeið í ritlist hjá Endurmenntun, Að skrifa til að lifa https://endurmenntun.is/namskeid/73H24/ad-skrifa-til-ad-lifa

og nú í haust býð ég uppá nýtt námskeið, Spuni skrif og sköpun

Verð með námskeið á netinu mjög fljótlega.